Naustabryggja

Naustabryggja

Kaupa Í körfu

MIKIL uppbygging hefur átt sér stað í bryggjuhverfinu í Grafarvoginum, einkum við Naustabryggju og Básbryggju og nú er svo komið, að þeir sem fengu lóðum úthlutað á þessu svæði, eru langt komnir með sínar byggingar. Útkoman er fallegra og heillegra yfirbragð. Myndatexti: Þorvaldur Gissurarson húsasmíðameistari og Ásmundur Skeggjason hjá fasteignasölunni Höfða, þar sem íbúðirnar eru til sölu. Myndin er tekin fyrir framan fjölbýlishúsið Naustabryggju 1-7.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar