Pakkhúskjallarinn

Hafþór Hreiðarsson

Pakkhúskjallarinn

Kaupa Í körfu

Á Dögunum var opnuð ný krá í kjallara gamla pakkhúss Kaupfélags Þingeyinga og heitir hún Pakkhúskjallarinn. Þar með er komin í gang starfsemi í öllum gömlu kaupfélagshúsunum. Myndatexti: Systkinin sem standa að veitingarekstri í gömlu kaupfélagshúsunum, f.v. Guðrún Þórhildur, Jónas og Börkur sem heldur á Atla syni sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar