Kotstrandarkirkja

Þorkell Þorkelsson

Kotstrandarkirkja

Kaupa Í körfu

Kotstrandarkirkja var vígð 1909 og kom þá ný kirkja í stað tveggja kirkna sem lagðar voru niður, þ.e. kirkjunnar í Arnarbæli og kirkjunnar að Reykjum. Þetta er járnvarin timburkirkja, en yfirsmiður við bygginguna var Samúel Jónsson. Hann var faðir Guðjóns Samúelssonar, sem lengi var húsameistari ríkisins og teiknaði margar helstu byggingar Íslendinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar