Oslóarjólatréð

Sverrir Vilhelmsson

Oslóarjólatréð

Kaupa Í körfu

Ljósin voru tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli við hátíðlega athöfn á sunnudag. Börn og fullorðnir fjölmenntu á Austurvöllinn enda veðrið einstaklega milt miðað við árstíma. Myndatexti: Jólamarkaður er nú starfræktur í fyrsta sinn í miðbænum á sunnudögum en þar kennir ýmissa grasa, t.d. er mikið úrval af handunnum vörum af ýmsum toga. Tjaldi er slegið yfir markaðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar