Oslóarjólatréð

Sverrir Vilhelmsson

Oslóarjólatréð

Kaupa Í körfu

Ljósin voru tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli við hátíðlega athöfn á sunnudag. Börn og fullorðnir fjölmenntu á Austurvöllinn enda veðrið einstaklega milt miðað við árstíma. Myndatexti: Það var múgur og margmenni á Austurvelli þegar ljósin voru kveikt á Óslóarjólatrénu enda veðrið með eindæmum gott og fjölbreytt skemmtidagskrá í boði með jólasöng og tilheyrandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar