Oslóarjólatréð

Sverrir Vilhelmsson

Oslóarjólatréð

Kaupa Í körfu

Ljósin voru tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli við hátíðlega athöfn á sunnudag. Börn og fullorðnir fjölmenntu á Austurvöllinn enda veðrið einstaklega milt miðað við árstíma. Myndatexti: Bræður þessir höfðu komið sér fyrir við styttu Jóns Sigurðssonar til að sjá atriðin á sviðinu sem best.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar