Jólatónleikar

Halldór Gunnarsson

Jólatónleikar

Kaupa Í körfu

Fjórir kórar í Rangárvallasýslu héldu nýlega sína árvissu jólatónleika í upphafi aðventunnar. Tónleikarnir voru í Heimalandi og vorufyrir fullu húsi áheyrenda. Í kórunum voru um 90 manns sem hlýtur að teljast hátt hlutfall syngjandi fólks í um 3.000 manna sýslu, en að auki eru starfandi í sýslunni margir aðrir kórar. Myndatexti: Fjórir kórar héldu jólatónleika að Heimalandi og voru viðtökur áheyrenda mjög góðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar