Kveit var á jólatrjám í Snæfellsbæ
Kaupa Í körfu
Kveit var á jólatrjám í Snæfellsbæ laugardaginn 30. nóvember. Byrjað var á Hellissandi, en jólatréð þar var staðsett á horni Snæfellsáss og Höskuldarbrautar. Í Ólafsvík var kveikt á jólatré sem staðsett er við Pakkhúsið. Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar kveikti ljós á trjánum eftir að hafa fengið aðstoð hjá nærstöddum ungmennum við að telja niður. Síðastliðinn laugardag var kveikt á jólatrjám í Snæfellsbæ og var byrjað á Hellissandi kl. 14 en jólatréð þar var staðsett á horni Snæfellsáss og Höskuldarbrautar, í Ólafsvík var kveikt á jólatré sem staðsett er við Pakkhúsið og var það gert um kl. 16, Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar kveikti ljós á trjánum eftir að hafa fengið aðstoð hjá nærstöddum ungmennum við að telja niður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir