Glerárkirkja

Kristján Kristjánsson

Glerárkirkja

Kaupa Í körfu

Þjónustuálma og kapella tekin í notkun á 10 ára afmæli Glerárkirkju Ný kapella var tekin í notkun í Glerárkirkju við hátíðarmessu á sunnudag, á 10 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Það var herra Karl Sigurbjörnsson biskup sem vígði kapelluna. MYNDATEXTI: Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vígir nýja kapellu Glerárkirkju. F.v. Sigríður Jóhannsdóttir, Jónas Karlesson, séra Gunnlaugur Garðarsson, séra Sigurður Guðmundsson, herra Karl Sigurbjörnsson, séra Birgir Snæbjörnsson, séra Pálmi Matthíasson og Sigurveig S. Bergsteinsdóttir. (Biskup Íslands Karl Sigurbjörnsson vígjir nýja kapellu Glerárkirkju. F.v. Sigríður Jóhannsdóttir, Jónas Karlesson, séra Gunnlaugur Garðarsson, séra Sigurður Guðmundsson, biskup Íslands, séra Birgir Snæbjörnsson, séra Pálmi Matthíasson og Sigurveig S. Bergsteinsdóttir. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar