Glerárkirkja

Kristján Kristjánsson

Glerárkirkja

Kaupa Í körfu

Þjónustuálma og kapella tekin í notkun á 10 ára afmæli Glerárkirkju Ný kapella var tekin í notkun í Glerárkirkju við hátíðarmessu á sunnudag, á 10 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Það var herra Karl Sigurbjörnsson biskup sem vígði kapelluna. MYNDATEXTI: Kvenfélagið Baldursbrá afhenti Glerárkirkju að gjöf glerlistaverk í glugga eftir Leif Breiðfjörð. Á myndinni eru Sigurveig S. Bergsteinsdóttir, formaður Kvenfélagsins Baldursbrár, og Jónas Karlesson, formaður sóknarnefndar Lögmannshlíðarsóknar. Fyrir aftan þau situr séra Pétur Þórarinsson, prestur í Laufási. ( Kvenfélagið Baldursbrá afhenti Glerárkirkju að gjöf glerlistaverk í glugga, eftir Leif Breiðfjörð. Á myndinni eru Sigurveig S. Bergsteinsdóttir formaður Kvenfélagsins Baldursbrár og Jónas Karlesson formaður sóknarnefndar Lögmannshlíðarsóknar. Fyrir aftan þau situr séra Pétur Þórarinsson prestur í Laufási. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar