Fótbolti

Kristján Kristjánsson

Fótbolti

Kaupa Í körfu

Jólastemmning á fótboltavellinum. Veðrið hefur leikið við landsmenn nú í upphafi aðventu. Það kemur sér vel fyrir þá sem þurfa að skjótast milli staða í jólaönnum. Þessir ungu drengir í Brekkuskóla notuðu hins vegar tækifærið og léku knattspyrnu á skólalóðinni - undir vökulu auga frelsarans, sem prýðir glugga skólans. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar