Tvöföldun Reykjanesbrautar - Vegagerðin og Háfell

Jim Smart

Tvöföldun Reykjanesbrautar - Vegagerðin og Háfell

Kaupa Í körfu

Stefnt er að því að fyrsta skóflustungan að fyrsta áfanga tvöföldunar Reykjanesbrautar sunnan Hafnarfjarðar verði tekin 11. janúar næstkomandi. Verður þetta fyrsti fjögurra akgreina þjóðvegurinn utan þéttbýlis hér á landi. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra óskar Eiði Haraldssyni, eiganda Háfells, til hamingju eftir undirritun samninga við Vegagerðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar