Baugur í Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Baugur í Grímsey

Kaupa Í körfu

Jólahlaðborðsnefndir Kvenfélagsins Baugs og Kíwanisklúbbsins Gríms geta sannarlega verið ánægðar með mætinguna á jólahlaðborðið þeirra í Múla. Því segja má að hún hafi verið 100% og geri önnur byggðarlög betur! MYNDATEXTI: Jónína Sigurðardóttir, Brynjólfur Árnason, Steinunn Stefánsdóttir, Áslaug Alfreðsdóttir, Sæmundur Ólason og Þór Vilhjálmsson gáfu sér tíma til að líta upp úr önnum í eldhúsinu í Múla, þegar fagnaðurinn var undirbúinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar