Saumar tískufatnað á Hvammstanga.

Karl Á. Sigurgeirsson

Saumar tískufatnað á Hvammstanga.

Kaupa Í körfu

Saumastofan Rebekka ehf. á Hvammstanga var með opið hús fyrir skömmu í tilefni tíu ára afmælis fyrirtækisins. Eigendur Rebekku ehf. eru mæðgurnar Dóra Eðvaldsdóttir og Ingibjörg Rebekka Helgadóttir og eru þær einnig starfsmenn fyrirtækisins. MYNDATEXTI: F.v. mæðgurnar Áróra Hlín Helgadóttir, Ingibjörg Rebekka Helgadóttir og Dóra Eðvaldsdóttir með sýnishorn af framleiðslu Rebekku ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar