Sýningin "Samruni - Sköpun heildar"
Kaupa Í körfu
MYNDLIST / HÖNNUN / HEIMILDIR - Gallerí Sævars Karls BLÖNDUÐ TÆKNI ÝMSIR LISTAMENN Í Galleríi Sævars Karls stendur yfir sýning sem nefnist "Samruni - Sköpun heildar" og er samstarfsverkefni listamanna sem starfa á ólíkum sviðum listsköpunnar. Sýningin er tileinkuð eldfjallinu Heklu og er haldin í tilefni af ári fjallsins hjá Sameinuðu þjóðunum. Hópurinn sem stendur að baki sýningunni hefur starfað saman í tvö ár við sköpun eldfjallarmiðstöðvar og safns um sögu Heklu sem mun vera á Leirubakka í Landssveit og er sýningin jafnframt kynning á því verkefni. Þau eru arkítektarnir Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann sem sáu um hönnun hússins og Vignir Jóhannsson myndlistarmaður og Ari Trausti Guðmundsson rithöfundur og jarðeðlisfræðingur sem sjá um gerð safnsins. MYNDATEXTI: Frá sýningunni "Samruni - Sköpun heildar" sem tileinkuð er Heklu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir