Jólatré sótt í Heiðmörk - Jólasveinar

Einar Falur Ingólfsson

Jólatré sótt í Heiðmörk - Jólasveinar

Kaupa Í körfu

Með jólasveinum í skógarhöggi "Í SKÓGINUM stóð kofi einn," sungu börnin í leikskólanum Seljaborg fyrir jólasveinana Askasleiki og Hurðaskelli sem brugðu sér í bæinn og aðstoðuðu þau við að fella jólatré fyrir leikskólann í Heiðmörk í gær. MYNDATEXTI: Börn, foreldrar og kennarar frá Seljaborg sækja jólatré í Heiðmörk í fylgd Askasleikis og Hurðaskellis. (Börn, leikskólakennarar og foreldrar frá leikskólanum Seljaborg í Seljahverfi sækja jólatré í Heiðmörk, í fylgd jólasveinanna Askasleikis og Hurðaskellis.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar