Almannavarnir á Snæfellsnesi

Gunnlaugur Árnason

Almannavarnir á Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

Á Snæfellsnesi hafa starfað þrjár almannavarnir í stærstu bæjarfélögunum. Nú hefur orðið breyting á. Oddvitar og bæjarstjórar sveitarfélaganna á Snæfellsnesi og lögreglustjórinn á Snæfellsnesi hafa skrifað undir samkomulag um skipan sameiginlegrar almennavarnanefndar og aðgerðarstjórnar á Snæfellsnesi. Myndatexti: Forsvarsmenn sveitarfélaganna á Snæfellsnesi skrifuðu fyrir skömmu undir samkomulag um sameinaðar almannavarnir á Snæfellsnesi. Frá hægri eru Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri í Grundarfirði, Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri Stykkishólmi, Ólafur Kr. Ólafsson sýslumaður, Guðbjartur Gunnarsson, oddviti Eyja- og Miklaholtshrepps, Benedikt Benediktsson, oddviti Helgafellssveitar, og Ólafur Sigvaldason, oddviti Kolbeinsstaðahrepps.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar