Leifur Breifjörð og Willys

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leifur Breifjörð og Willys

Kaupa Í körfu

"VIÐ Leifur keyptum handa pabba bíl úti í Bretlandi árið 1973. Hann var gulur að lit og ansi laglegur. Þennan bíl átti hann lengi. Ári seinna vorum við aftur á ferðalagi í Bretlandi og sáum þá úr tveggja hæða strætó Morgan. Inni á gólfi á vinnustofu þeirra hjóna er líka Willys-jeppi árgerð 1946, sem einnig var í eigu Jóhanns. Leifur tók þann bíl að sér. Sigríður segir að Leifur hafi líka mikinn áhuga á því að eignast Morgan-bílinn en ekkert hafi verið ákveðið í þeim efnum. Myndatexti: Leifur Breiðfjörð í vinnustofu sinni við Willys 1946.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar