Afhjúpun minnisvarða í Vík

Jónas Erlendsson

Afhjúpun minnisvarða í Vík

Kaupa Í körfu

Afhjúpað hefur verið í Vík í Mýrdal minnismerki til að heiðra minningu þýskra togarasjómanna sem létu lífið á íslandsmiðum og að votta þeim Íslendingum þakkir sem lögðu líf sitt í hættu við að bjarga Þjóðverjum úr sjávarháska. Minnismerkið er úr stórum granítsteini, 6,5 tonn að þyngd, sem var fluttur frá Þýskalandi og 10 íslenskum stuðlabergssteinum sem standa í hálfhring umhverfis hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar