Aðalfundur SSS
Kaupa Í körfu
Stuðningur sveitarstjórna á Suðurnesjum við áform um stækkun húsnæðis Fjölbrautaskóla Suðurnesja var ítrekaður á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, SSS, sem haldinn var í Grindavík um helgina. Minnt var á að drög að samningi við ríkisvaldið um stækkun skólans lægju fyrir og skorað á ráðherra menntamála og fjármála að ljúka málinu þegar í stað. Myndatexti: Þrír af fulltrúum Sandgerðinga á fundinum, f.v. Heiðar Ásgeirsson, Ester Grétarsdóttir og Reynir Sveinsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir