Opið hús hjá Leikfélagi Akureyrar

Skapti Hallgrímsson

Opið hús hjá Leikfélagi Akureyrar

Kaupa Í körfu

Leikfélag Akureyrar kynnti gestum vetrardagskrá sína á opnu húsi í Samkomuhúsinu um helgina auk þess sem gestir fengu að skoða húsakynni og skoða búninga af ýmsu tagi. Myndatexti: Trúðurinn Ananías skemmti á opnu húsi Leikfélags Akureyrar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar