Grafarvogshátíð

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Grafarvogshátíð

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er óhætt að segja að Grafarvogurinn hafi iðað af lífi síðastliðinn laugardag þegar íbúar þar héldu sína árlegu hverfishátið í fimmta sinn. Hefur dagskrá hátíðarinnar aldrei verið umfangsmeiri. Myndatexti: Skrautleg andlitsmálning þykir oft ómissandi hluti af hátíðarstemningunni og hér er það Sóley Ósk Óttarsdóttir sem farðar Önnu Kolbrúnu Kristmundsdóttur í Borgarholtsskóla á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar