Akureyrarhlaup 2002

Skapti Hallgrímsson

Akureyrarhlaup 2002

Kaupa Í körfu

Akureyrarhlaup var þreytt á laugardag og mættu um 100 keppendur til leiks í góðu og fallegu veðri. Daníel Smári Guðmundsson úr FH kom, sá og sigraði í hálfu maraþoni á nýju brautarmeti, 1:16:23 klst. Myndatexti: Keppendur í 10 km hlaupinu leggja af stað frá Akureyrarvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar