Skimað eftir kindum

Jónas Erlendsson

Skimað eftir kindum

Kaupa Í körfu

Fyrsta safn í Höfðabrekkuafrétti var smalað í blíðskaparveðri. Smalarnir leggja af stað snemma morguns og ganga allan daginn, ekið er á bílum inn að Mýrdalsjökli og hluti af smölunum þarf að ganga yfir jökul. Myndatexti: F.v. Gunnar Valgeirsson, bóndi Norður Fossi, Ingvar Þórisson kvikmyndatökumaður og Ragnar Indriðason bóndi. (Atvinnulíf 1. verðlaun í Ljósmyndasamkeppni Okkar manna 2003 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar