Gryla and the Thirteen Yule Lads
Kaupa Í körfu
Hætt er við að jólasveinarnir íslensku verði vant við látnir næstu daga, en leikrit um grallaraskap þeirra og yfirbót verður flutt í Drill-Hall listamiðstöðinni í London um helgina. Leikritið heitir Gryla and the Thirteen Yule Lads og halda aðstandendur sýningarinnar utan á morgun með 13 jólasveina í farteskinu. Felix Bergsson er höfundur og leikari verksins, sem samið er fyrir þetta tilefni, en leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir. Leikhópurinn Á senunni stendur að sýningunni. MYNDATEXTI: Felix Bergsson í hrókasamræðum við Grýlu og einn hinna óstýrilátu sona hennar en öll eru þau á leið til London.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir