Afró-magadanssýning

Sverrir Vilhelmsson

Afró-magadanssýning

Kaupa Í körfu

Afró- og magadanssýning í Austurbæ Góð stemning var í Austurbæ á föstudags- og laugardagskvöld þar sem fram fór afró- og magadanssýning ættuð frá Kramhúsinu. Sýningin var haldin fyrir tilstilli magadanskennarans Josy Zareen og afrókennarans Orvilles Pennants. MYNDATEXTI: Josy Zareen sýndi magadans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar