Örn Elías Guðmundsson

Jim Smart

Örn Elías Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Ekki gera allar plötur boð á undan sér og þannig áttu líkast til fáir von á plötu með tónlistarmanni sem kallar sig Mugison, eða vita yfirleitt hver þessi Mugison er. Mugison heitir fullu nafni Örn Elías Guðmundsson sem búið hefur erlendis undanfarin ár og unnið að tónlist samhliða námi. Hann sendi á dögunum frá sér plötuna Lonely Mountain sem þegar er farin að vekja nokkra athygli. MYNDATEXTI: Örn Elías Guðmundsson er búsettur í Lundúnum þar sem hann nemur hljóðupptökutækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar