Kauphöll Íslands ráðstefna

Jim Smart

Kauphöll Íslands ráðstefna

Kaupa Í körfu

UPPLÝSINGAGJÖF og fjárfestatengsl eru forsenda fyrir auknum seljanleika, meiri trúverðugleika og ríkari þátttöku erlendra fjárfesta á verðbréfamarkaði, sagði Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, á ráðstefnu um fjárfestatengsl á þróuðum... Myndatexti: Lynge Blak, stjórnarformaður Dansk investor relations, sagði ársskýrslur vera með mikilvægustu tækjum fyrirtækja til að koma upplýsingum til fjárfesta og þeirra sem fjalla um fyrirtæki á markaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar