Guðlaug Þorsteinsdóttir

Halldór Kolbeins

Guðlaug Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Glæsileg endurkoma Guðlaugar Þorsteinsdóttur skákmeistara eftir 13 ára hlé FJÓRTÁN ára gömul vann hún sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í skák og endurtók leikinn sjö árum síðar, árið 1982. Síðan liðu önnu sjö ár og þriðji Íslandsmeistaratitillinn var í höfn. Það var árið 1989. Ári seinna fór hún til Svíþjóðar þar sem hún bjó til ársins 1996 og stundaði framhaldsnám í geðlækningum. MYNDATEXTI: Guðlaug Þorsteinsdóttir á læknastofu sinni á Landspítalanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar