Haukar - Keflavík 43:78 Marín Rós

Halldór Kolbeins

Haukar - Keflavík 43:78 Marín Rós

Kaupa Í körfu

Marín Rós Karlsdóttir komin á ný til liðs við félaga sína í Keflavíkurliðinu eftir skamma dvöl við nám í Bandaríkjunum KEFLAVÍK átti ekki í teljandi vandræðum með hið unga lið Hauka úr Hafnarfirði þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í körfuknattleik á laugardag. Keflavík sigraði 43:78 og tryggði stöðu sína á toppi deildarinnar enn betur en liðið hefur sex stiga forskot á Grindavík sem er í öðru sæti. MYNDATEXTI: Marín Rós Karlsdóttir í leiknum gegn Haukum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar