Kynning á Pollinum á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Kynning á Pollinum á Akureyri

Kaupa Í körfu

Flugfélag Íslands bauð til kynningar á veitingastaðnum Pollinum á Akureyri í vikunni og var þar rífandi stemmning. Félagið kynnti árshátíðarslaufur sínar til Akureyrar, Egilsstaða, Ísafjarðar, Reykjavíkur og Færeyja og eru hugsaðar m.a. fyrir starfsmannafélög, klúbba og hópa. Einnig var kynning á flugkortinu og heimasíðu félagsins. MYNDATEXTI: Hinn norski Kjell Elvis vakti mikla lukku í hlutverki rokkkóngsins. ( Hinn norski Kjell Elvis vakti mikla lukku í hlutverki rokkkóngsins eina og sanna. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar