Jólastund í Duus-húsunum í Keflavík

Morgunblaðið/Svanhildur Eiríksdóttir

Jólastund í Duus-húsunum í Keflavík

Kaupa Í körfu

"Maður má ekki taka frá öðrum, maður á að deila með sér," hrópuðu ungu áhorfendurnir í kór á einni jólastundinni, sem boðið var upp á í Duus-húsunum í vikunni. MYNDATEXTI: Börnunum leist ekki vel á þennan háværa jólasvein og hvað þá hugmynd hans að jólagjöf handa Grýlu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar