Lionsklúbbur Njarðvíkur

Lionsklúbbur Njarðvíkur

Kaupa Í körfu

Forsvarsmenn Lionsklúbbs Njarðvíkur afhentu Jóhönnu Arngrímsdóttur, forstöðumanni tómstundastarfs eldri borgara í Reykjanesbæ, 350 þúsund kr. styrk sl. mánudag. Verða peningarnir notaðir til tækjakaupa, þar á meðal til að kaupa skjávarpa og tjald sem hægt er að nota við tölvu- og tungumálakennslu. MYNDATEXTI: Ragnar Halldórsson, formaður Lionsklúbbsins í Njarðvík, og Árni Brynjólfur Hjaltason gjaldkeri afhenda Jóhönnu Arngrímsdóttur, forstöðumanni tómstundastarfs eldri borgara, 350 þúsund kr. styrk til tækjakaupa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar