Henning Jóhannesson í Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Henning Jóhannesson í Grímsey

Kaupa Í körfu

Bátaflotinn í Grímsey vex enn. Henning Jóhannesson útgerðarmaður í Fiskmarkaði Grímseyjar var að bæta við bátaeign sína með Mími frá Tálknafirði sem mun fá nafnið Nollarvík. MYNDATEXTI: Henning Jóhannesson útgerðarmaður við nýja bátinn sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar