Jólainnkaupin

Jim Smart

Jólainnkaupin

Kaupa Í körfu

Kaupmenn eru óðum að lengja afgreiðslutíma verslana sinna og í gær voru verslanir í Smáralind og Kringlunni opnar til kl. 22. Verslanir í miðbæ og á Laugaveginum verða flestar opnar til kl. 22 frá og með deginum í dag MYNDATEXTI: Helgi Björn og Linda með syni sína að borða ís í Smáralind í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar