Guðfræðingatali fagnað

Jim Smart

Guðfræðingatali fagnað

Kaupa Í körfu

ÆVISKRÁR 854 guðfræðinga eru komnar út í nýju Guðfræðingatali 1847 til 2002 I og II. Prestafélag Íslands hefur forgöngu um útgáfuna í samvinnu við Guðfræðistofnun Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Nýju guðfræðingatali fagnað. Frá vinstri: Björn Björnsson prófessor, sr. Sigurður Guðmundsson vígslubiskup, Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda, Dóra Þórhallsdóttir, ekkja sr. Heimis Steinssonar, sr. Sigurður Jónsson í Odda, sr. Jón Helgi Þórarinsson, formaður Prestafélagsins, Gunnlaugur Haraldsson ritstjóri, Karl Sigurbjörnsson biskup og Gunnlaugur A. Jónsson, forseti guðfræðideildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar