Pavel Gorodilov - Rússafiskur
Kaupa Í körfu
ÞAU skip sem koma með svokallaðan Rússafisk til Íslands eru oft gömul, ryðguð og einfaldlega ljót, oftast eru þetta flutningaskip sem lesta aflann úr veiðiskipum á hafi úti. Á dögunum brá þó svo við að einkar glæsilegur rússneskur togari lá við bryggju á Húsavík. Þetta var togarinn Pavel Gorodilov með heimahöfn í Murmansk. Togarinn er tæplega 41 metra langur og 11 metra breiður og er hann einn sex systurskipa sem byggð voru á árunum 1996-7 fyrir rússneska aðila. MYNDATEXTI: Togarinn Pavel Gorodilov við bryggju á Húsavík. mynd kom ekki (Rússafiskur sendi hér mynd með frétt sem fór áðan á frett@mbl.is hún er af togaranum Pavel GorodilovFjöldi umsókna hefur borist um byggðakvóta frá Murmansk.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir