Aðgengisverðlaun Sjálfsbjargar

Aðgengisverðlaun Sjálfsbjargar

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐADAGUR fatlaðra var haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 3. desember sl. Við athöfn í félagsheimili Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfðuborgarsvæðinu, voru Bókasafni Hafnarfjarðar og Borgarbókasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu veittar viðurkenningar fyrir gott aðgengi. MYNDATEXTI: Anna Sigríður Einarsdóttir frá bókasafninu í Hafnarfirði, Arnór Pétursson, formaður Sjálfsbjargar LSF, Þórir Karl Jónasson, formaður Sjálfsbjargar í Reykjavík, og Anna Torfadóttir borgarbókavörður. (Anna Sigríður Einarsdóttir bókasafnið í Hafnarfirði, Arnór Pétursson formaður Sjálfsbjargar LSF, Þórir Karl Jónasson formaður Sjálfsbjargar í Reykjavík og Anna Torfadóttir borgarbókavörður.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar