Lúsíuhátíð

Lúsíuhátíð

Kaupa Í körfu

Sænska félagið á Íslandi stóð fyrir Lúsíuhátíð í Ráðhúsinu í gærkvöld á degi heilagrar Lúsíu. Að sögn Matilda Gregersdotter, skipuleggjanda hátíðarinnar, mættu um 100 manns og fylgdust með þegar Lúsía gekk inn í hvítum kyrtli með rauðan mittislinda og logandi kertaljós. Lúsía var að þessu sinni Elin Reimegård háskólanemi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar