Rappflokkurinn Bæjarins bestu

Jim Smart

Rappflokkurinn Bæjarins bestu

Kaupa Í körfu

Rappflokkurinn Bæjarins bestu, sem kynnir sig gjarnan sem betri en flestir, á óvænta innkomu á plötumarkaðinn fyrir þessi jól. Svo er mál með vexti að hljómsveitin brá sér í hljóðver að taka upp eitt lag en endaði með heila breiðskífu, Tónlist til að slást við, sem tekin var upp og unnin að öllu leyti á tíu dögum, en skífan er væntanleg hingað til lands um eða eftir helgi. Enginn myndatexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar