Baldur Björnsson

Jim Smart

Baldur Björnsson

Kaupa Í körfu

Baldur Björnsson er harla óvenjulegur framhaldsskólanemi. Hann stundar fjarnám í tveimur stærðfræðiáföngum við Fjölbrautaskólann við Ármúla og gengur vel. Það er þó ekki það sem vekur undrun flestra heldur miklu fremur sú staðreynd að hann er aðeins 11 ára. Myndatexti: Baldur lét ekki heimsókn ljósmyndarans í prófið í gær trufla sig heldur sökkti sér ofan í dæmin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar