Krakkar velja jólatré í Skorradal

Davíð Pétursson

Krakkar velja jólatré í Skorradal

Kaupa Í körfu

BÖRN úr Andakílsskóla á Hvanneyri fóru á fimmtudag í hinn árlega jólatrésleiðangur að Hvammi í Skorradal til að velja jólatré, sem sett verður upp í skólanum. Börnin skemmta sér vel í ferðum þessum, en aðstoð þurfa þau að fá frá Gísla Baldri Henrýssyni, starfsmanni Skógræktarinnar, við að fella tréð, sem valið var. EKKI ANNAR TEXTI mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar