Kapella á Lundi

Anna Ólafsdóttir

Kapella á Lundi

Kaupa Í körfu

NÝ kapella var vígð við hátíðlega athöfn á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu um síðustu helgi. Séra Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti, annaðist vígsluna og séra Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Oddaprestakalli, þjónaði fyrir altari. Kór Odda- og Þykkvabæjarkirkna söng við undirleik Nínu Maríu Morávek. MYNDATEXTI: Vígslubiskup og prestar sem önnuðust vígsluna; Önundur Björnsson, Halldóra J. Þorvarðardóttir, Sigurður Sigurðarson, Sigurður Jónsson og Halldór Gunnarsson. mynd kom ekki (Góðan dag. Meðfylgjandi er frétt og myndir frá vígslu nýrrar kapellu á Lundi á Hellu. Bestu kveðjur, Anna Ólafsdóttir Hellu)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar