Steve Hubback

Sverrir Vilhelmsson

Steve Hubback

Kaupa Í körfu

Steve Hubback með slagverkstónleika í Nýló STEVE Hubback slagverksleikari heldur einleikstónleika á þriðju hæð Nýlistasafnsins í kvöld kl. 20. Steve Hubback leikur eigin tónlist á hljóðfæri sem hann hefur sjálfur smíðað og hlýtur það að teljast nokkuð merkilegt. Hljóðfærið er ásláttarskúlptúr; listaverk út af fyrir sig, og jafnvel sleglarnir eru gerðir úr viði sem hann tíndi í skógum Norges. MYNDATEXTI: Steve Hubback með tvö hljóðfæra sinna, smíðuð eftir hugmynd sem hann fékk í draumi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar