Sigurjón Björnsson

Sverrir Vilhelmsson

Sigurjón Björnsson

Kaupa Í körfu

Það er vont að vitna í Freud og fara rangt með, nota vitlaust hugtak og herma eftir mishæfum túlkendum hans. GUNNAR HERSVEINN gaf sér tíma til að læra nokkur hugtök Freuds af Sigurjóni Björnssyni sálfræðingi, þýðanda og prófessor emeritus við Háskólann. Myndatexti: "Í raun má undrast hvað Freud er ávallt gætinn í orðum," segir Sigurjón, "hann er reiðubúinn til að laga kenninguna, þótt hann sé ekki ginnkeyptur fyrir því að hlaupa eftir skoðunum annarra."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar