Fram - HK 22:22
Kaupa Í körfu
Lokamínúturnar í leik Fram og HK í 1. deild karla í handknattleik voru spennuþrungnar Liðin skildu jöfn, 22:22, eftir að HK hafði verið yfir lengst af síðari hálfleiks. Árni Stefánsson, þjálfari HK, sem hafði myndað gríðarmikla stemningu í lið sitt allan leikinn, var vægast sagt ósáttur við að fá ekki vítakast á lokasekúndunum þegar brotið var á Alexander Arnarsyni. Myndatexti: Atli Þór Samúelsson úr HK virðist afar undrandi á peysutökum Guðlaugs Arnarssonar úr Fram.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir