Vegartálmar lögreglu

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Vegartálmar lögreglu

Kaupa Í körfu

AF þeim um 600 ökumönnum sem lögreglan í Reykjavík stöðvaði við Litluhlíð á Bústaðavegi frá klukkan 23.30 í fyrrakvöld og til um 1.30 í fyrrinótt var einn grunaður um ölvun við akstur og tveir voru réttindalausir. MYNDATEXTI: Þetta var þriðja helgin í röð sem lögreglan í Reykjavík stendur fyrir átaki gegn ölvunarakstri. Ökumenn fengu dreifirit um hættuna af ölvunarakstri og viðurlög. (Lögreglan í Reykjavík setur upp vegartálmanir á Bústaðarvegi í nótt. Er þetta þriðja helgin í röð sem hún beinir kröftum sínum að ölvunarakstri en hann hefur yfirleitt verið mjög tíður í Desember.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar