Kvenfélag Selfoss

Sigurður Jónsson

Kvenfélag Selfoss

Kaupa Í körfu

Kvenfélag Selfoss hélt sinn árlega jólagjafafund síðastliðinn fimmtudag, 12. desember. Á fundinum var að vanda boðið upp á góðar kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna og gestirnir, sem að meirihluta voru íbúar sambýlanna á Selfossi, kunnu vel að meta góðgjörðirnar. Myndatexti: Frá afhendingu jólagjafa Kvenfélags Selfoss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar