Óli Pallli

Halldór Kolbeins

Óli Pallli

Kaupa Í körfu

Útvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson stendur fyrir útgáfu á safnplötunni Rokklandi 2002. Platan heitir eftir þættinum Rokklandi, sem er á dagskrá Rásar 2 en Óli Palli, eins og hann er kallaður, hefur umsjón með þáttunum. Myndatexti: Óli Palli í hjóðveri Rásar 2 en hann stjórnar þættinum Rokklandi og stendur fyrir útgáfu Rokklands 2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar