Ný Glæsibær opnar

Jim Smart

Ný Glæsibær opnar

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR lögðu leið sína í verslunarmiðstöðina Glæsibæ sem var opnuð í gær eftir gagngerar breytingar. Verslunarhæðin hefur nú verið endurhönnuð og stækkuð og glerhýsi reist framan og aftan við húsið. Myndatexti: Borgarstjóri mundar skærin. Jón Helgi Þórarinsson, prestur í Langholtskirkju, fylgist með ásamt fulltrúum ÍA, stjórnar húsfélags Glæsibæjar og bygginganefndar. Lengst t.h. er Sævar Sigurgeirsson, formaður húsfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar